The documentary film is ready!

Since the album “Hver stund með þér” came out in january I have been working on finishing a documentary film about the project. The film is about my grandfather’s love poems to my grandmother, about the music I wrote to the poems, about love and romance and how it is developing in modern society. We interviewed family members and people that knew my grandparents and got different views on love, romance and marriage from them.

The film “Hver stund með þér” will premiere on a special event on RIFF (Reykjavík International Film Festival) monday 28th september at 15:00 in Gjábakki, Kópavogur in Iceland.

Here is a little preview from the film: https://www.youtube.com/watch?v=HzW6R2uInsc&feature=em-upload_owner

Director of the film is Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir. Sigridur Thora Asgeirsdottir is a young filmmaker and documentarian who graduated the New York Film Academy in Los Angeles in 2013. After graduating she produced and directed a short documentary, Holding Hands For 74 Years, on which she got a lot of praise and awards for. It won the Audience Award on Reykjavik Shorts&Docs Festival in 2014 and is now in the entertainment system on board every Icelandair aircraft.

Editor of the film is my brother, Ólafur Már Björnsson. Check out his amazing Icelandic travel videos:  https://vimeo.com/bjornsson

More information about premiers in other places will follow later…

Anna María

ammaogafi 15 - Version 2

Styttist í útgáfutónleikana

Þá er Hver stund með þér komin í allar helstu plötuverslanir á Íslandi og á tonlist.is 

Hér er svo hægt að hlusta á 4.des 1945: Anna María ásamt Svavari Knúti – 4.des 1945

Það styttist óðum í útgáfutónleikana en þeir verða fimmtudaginn 12.mars kl 20:00 í Salnum í Kópavogi. Miðasala á miði.is

IMG_2305

Hér má sjá ljóðin handskrifuð af afa í geisladiskahulstrinu. Einnig þessa fallegu mynd af þeim.

Vonast til að sjá sem flesta á tónleikunum!

Anna María

Útgáfutónleikar á Hver stund með þér – ástarljóð afa til ömmu í 60 ár

Þá er Hver stund með þér – ástarljóð afa til ömmu í 60 ár loksins að koma út á Íslandi. Platan kemur í búðir fimmtudaginn 19.febrúar.
Ég samdi alla tónlistina á plötunni við ástarljóð sem afi minn, Ólafur Björn Guðmundsson, orti til ömmu minnar, Elínar Maríusdóttur, yfir 60 ára tímabil. Samhliða geisladisknum er verið að klára heimildarmynd um ljóðin, ástina, Óla og Ellu. Svavar Knútur Kristinsson syngur og spilar með mér á plötunni sem tekin var upp síðastliðið sumar á heimili foreldra minna í Garðabæ.

Ég sá þessi ljóð fyrst eftir að afi hennar og amma voru bæði látin og fannst þau geyma mikinn fjársjóð um ástina og það fagra í heiminum. Ljóð afa til ömmu fela í sér fallegan boðskap um hvernig ástin getur haldist hrein og vaxið og dafnað í heila mannsævi. Þau hafa haft sterk áhrif á mig og langaði mig að gera þau aðgengileg fleirum á þann hátt sem best liggur fyrir mér, með söng og tónlist. Ég settist því niður við píanóið mitt í Kaupmannahöfn fyrir tæpum tveimur árum og hóf að semja og útsetja tónlist við ljóðin. Árangurinn af því er þessi plata. Vona ég að ljóðin hans afa muni þannig lifa áfram og veita öðrum þá gleði sem þau hafa veitt mér.

Afi og amma voru ósköp venjulegt fólk, afi var lyfjafræðingur og mikill blómaræktunarmaður. Amma var mjög heimspekilega þenkjandi en mikill húmoristi og gleðipinni. Saman áttu þau ánægjulega ævi, bjuggu í litlu húsi, áttu mörg börn og alltaf ríkti mikil gleði í kringum þau.

Þegar ég byrjaði að vinna að plötunni og fór að segja fólki frá ljóðunum og lögunum þá höfðu margir á orði við mig að nútíma fyrirmynd vantaði um þess konar ást sem endurspeglast í ljóðunum. Skortur á slíkum fyrirmyndum virtist leiða suma að spurninginunni: afhverju ætti ég að trúa á ástina yfir höfuð? Þetta vakti mig til umhugsunar og mótaði hugmyndina um gerð plötunnar sem og heimildarmyndarinnar. Ég vona að ást ömmu og afa geti orðið fyrirmynd einhverra og orðið til þess að fólk öðlist trú á að slík ást sé rauverulega til og sé ekki bara til fyrir fáa útvalda. Eins að platan geti orðið fólki innblástur til að varðveita og rækta þá ást sem það hefur í lífi sínu, í sama hvaða formi hún er. Amma og afi töluðu alltaf um mikilvægi þess að rækta garðinn sinn og að eins væri það með ástina og garðinn, allt vex sem hlúð er að og allt deyr sem ekki er hirrt um.
Þessi plata er fyrir fólk sem trúir á ástina eða vill trúa á ástina. Ekki ást sem er fjarlæg og yfirnáttúrulega rómantísk, heldur ást sem er venjuleg, hversdagsleg og hversdagslega rómantísk.
Á plötunni syngja og spila Svavar Knútur Kristinsson, Andri Ólafsson, Magnús Trygvason Eliassen, Þórdís Gerður Jónsdóttir, Grímur Helgason, Margrét Arnardóttir, Björn Már Ólafsson og Anna María Björnsdóttir.
Útgáfutónleikarnir verða fimmtudagskvöldið 12.mars kl 20:00 í Salnum í Kópavogi. Miðasala á http://midi.is/tonleikar/1/8802/Hver_stund_med_ter-Utgafutonleikar
Framhlið-rétt
Mynd6

Thanks to everyone who came to our concerts in Germany and Switzerland

Thanks to everyone who came to our concerts in Germany in Switzerland, we had a great time and hope we can return again soon!

Next up is the release in Iceland :-)

The documentary film I am making about the love poems, my grandparents and about love is in the editing process now. It will soon be ready. If you want to receive an email about the documentary, when it is ready and out please subscribe to my newsletter on the right side of this homepage. You can also signup for my newsletter if you want news about concerts and tours.

9 Hver stund með þér Titilljóð plötunnar og myndarinnaramma og afi í gróðurhúsinu

 

 

 

 

 

A few reviews about the album and tour:

Musikreviews.de

Nordische-musik.de

blog

Album of the week

Anna María

Hver stund með þér is out in Germany, Austria and Switzerland

Hello everyone and happy new year :-)

Now the album Hver stund með þér – ástarljóð afa til ömmu í 60 ár // Each moment with you – My grandfathers love poems to my grandfather for 60 years, is out in Germany, Austria and Switzerland. In these countries the album is released on Nordic Notes. You can buy the album here:

The album will be released in Iceland in February.

Next week we will go on tour to Germany and Switzerland and play 8 concerts. Songs from the album have already been played on few radio stations in Germany and here is a radio interview with Kerstin Poppendieck at Deutschland radio kultur.

Here are the tour dates and places:

Wednesday 21.jan Nurnberg Tafelhalle

Thursday 22.jan Desden Jazzclub Tonne

Saturday 24.jan Munster Schnabulenz

Monday 26.jan  Berlín embassy

Tuesday 27.jan Wetzlar – Café vinyl

Wednesday 28.jan  Stuttgart Cafe Galao

Thursday 29.jan  Ch-Thun CaféBarMokka

Saturday 31.jan  HOF In.die.musik

Hope to see you then!

Framhlið-réttMynd10

New album coming out early 2015

I just sent my new album to print and I am happy to announce that the album will be released early 2015. My new album is new music I have written to love poems that my grandfather wrote to my grandmother over the period of 60 years. I had the pleasure of working with my fantastic friend, Svavar Knútur on the album and he sings in half of the songs on the album. We have a release tour in Germany 21st-31st January where the album will be released on the German label Nordic Notes. Take a look at the concert page for more info about the concerts. The Icelandic release will be in spring 2015.

If you want to buy the CD when it comes out you are welcome to order it now by sending me an email at annamaria@annamaria.is and you will get it by mail as soon as the album is out.

Framhlið-rétt

Yet another review in Germany / new album

Yet another review in Germany!

I am currently working on my second album to be released next year. Again I write the music to Icelandic poems but those poems are from within my family. They are love poems that my grandfather, Ólafur Björn Guðmundsson wrote to my grandmother Elín Maríusdóttir.

Here is a preview from my new album. It took me 2 and 1/2 years to dare to make this video public, but the album will soon be out… so here it is!

 

 

Thank you Greifswald!

Thank you Nordischer klang and everyone who came to the concert for an amazing experience in Greifswald last Friday. I hope to come to Germany again soon!

Here are few pictures from the concert:

IMAG0254

P1030026

IMAG0252

Nordisher Klang festival in Germany in May 2013

Hello and happy new year:-)
We are going to Greifswald, Germany 3rd May 2013 to play at Nordisher Klang festival It will be the first time we play the music outside of Iceland. Nordisher klang is a cultural experience with focus on the five Nordic countries. They have different kinds of cultural events during their festival, music, performing arts, films, exhibitions and many more. We will be the opening act the first night.

Looking forward to it!